Töpuð barátta

Nú hafa tvær nýjar torrent-síður litið dagsins ljós - hýstar í fleiru en einu landi þannig að ef þeim er lokað á einum stað þá halda þær bara áfram starfsemi í hinum löndunum.

Ég held að SMÁÍS geti gefist upp strax. Á meðan Istorrent var uppi var þó hægt að fylgjast með öllu en núna spretta síðurnar upp eins og gorkúlur. Þetta er fyrirfram töpuð barátta hjá þeim og mér sýnist að þeir hefðu betur setið heima en af stað farið. Vonandi standa þessar síður af sér óveðrið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þarfagreinir

Ég óttast því miður að næsta skref verði harðari aðgerðir gegn netnotendunum sjálfum; jafnvel í samstarfi við netveiturnar. Fyrir þessu eru fordæmi; nýlega voru sett lög í Frakklandi sem skylda neitveiturnar að fylgjast með netnotkun sinna viðskiptavina og úthýsa þeim sem verða uppvísir að niðurhali á óleyfilegu efni.

Miðað við hversu íslensk stjórnvöld hafa verið höll undir hagsmuni SMÁÍSs, STEFs, og álíka samtaka, sé ég vel fyrir mér að þau upphugsi og útfæri eitthvað í þessa veru. Þá fyrst verður nú kominn tími til að íhuga að flytja úr landi.

Þarfagreinir, 1.12.2007 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Túrilla

Höfundur

Túrilla
Túrilla
Höfundur er léttgeggjuð húsmóðir... og því miður alveg einstaklega lélegur bloggari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband